Ég er ungur veiðimaður og hef veitt mikið af laxi í ám á flugu og tel mig vera mjög sjóaðann í því sporti. Ég hef hinns vegar ekki veitt mikið af silungi í vötnum nema þá á spún. Ég hef allveg fengið nokkra á flugu en vandamálið er að ég veit ekkert hvað ég er að gera. Ekkert mál að kasta en vantar allveg eitthverja ,,taktík" s.s.: staður, strippa/ekki strippa, sökk/flot, bíða/kasta oft o.s.f.
Svo ef eitthver er til í að deila eitthverri reynslu þá væri það vel þegið :)