Hæ.
Ég var í sumar í fjöl mörgum vötun, öllum í Borgarfirði, því ég er búsetur þar.
Mín fyrsta veiði í sumar var í hreðavatni fyriri neða Viðskipta háskólan á bifröst(ég bý þar).
Þar veiddi ég 3 laxa, svona 7-10 pund.Svo voru það svona 30 litlir tittar.
Svo varð það í Hvítá, Nokkrir tittar þar svona 2-3 pund.
Svo Langavatn í borgarfirði, svona 4km frá aflegjarar. En Já þar veiddi ég um 10 bleikjur og voru allar u.þ.b.l 4-7 pund.
síðan var ég að pæla að fara í norðurá en það er svo dýrt. En samt ég fór einu sinni og veiddi einn lax. minn fyrsta laxinn á summrinnu hjá mér.

Ég vil benda ykkur á það að þetta sér allt mjög skemmtileg vötn og mjög eindföld. Mæli með Hreðavatni aðalega.

Takk fyrir mig.