Ég var að veiða í vatni sem heitir Hólmavatn það var ágætt veður. Ég kom þar líka í fyrra en núna voru allir fiskarnir urriðar en í fyrra bara regnbogasilungar nokkrum pundum stærri . Það sem mér finnst svo skrítið að það voru bara urriðar núna og bara regnbogaslilungar í fyrra og mikið stærri.
Ég hef alltaf rétt fyrir mér nema þegar þið hafið rétt fyrir ykkur