Halló.
Ég er að spá í að fjárfesta í stöng. Er að byrja í þessu svo að fluguveiðin er ekki á dagskrá (…alveg strax) heldur spúnn. Geri ráð fyrir að reyna aðallega við silung og eitthvað af lax. Er svona að velta fyrir mér hvað þarf að hafa í huga þegar að maður kaupir sinn fyrsta búnað. Eins hvað þetta mun koma til með að kosta. Er einhver sem kann góð ráð og veit hvar á að versla ?