Já ég þoli ekki máfa þannig er mál með vexti að ég hef verið að vinna við að mála húsið hjá Ömmu og afa og það er alltaf fullt af kollum þar með unga.
Á vorinn eru þetta svona 10 ungar á hverja kollu. En á þessum tíma eru þær flestar með einn eða engan. Taka sig jafnvel til að passa 1 tvær saman.
Mér finnst það bara svo ljótt þegar þessi máfar veiða þessa unga og rétt narta í þá og fara svo strax aftur og ná í annan.

Ég spyr nú hvort það sé hægt að fá einhver mán sem skítur þá þetta er nefniæega innanbæjar. Og hvort mávarnir eru svo látnir liggja dauðir til Þess að aðrir máfar forðist þá.
Máfarnir eru farnir að dreifa sér svo mikið finnst mér farnir að fara langt upp á fjöll í smáfuglanna. Mér finnst við verða að heft útbreiðslu þessa fugls.