Hæ ég er tólf ára og er buinn að vera að veiða alla mína ævi. Það byrjar þannig að ég var að veiða í laxá í Aðaldal pappi minn pantaði bæði Múlatorfu og Staðartorfu. Ég fór með mömmu og pabba norður í Þingeyjarsýslu. Við gistum í kofanum á Múlatorfu en Addi og Geiri veiðifélagar pabba voru í Staðartorfu. Við byrjuðum að veiða á Múlatorfu og veiddum mikið af urriða undir pundi en pabbi fékk einn vænan urriða a sem var 2pund. Seinni vaktina vorum við á Staðartorfu og stóðum á Eiríkskletti og mamma fékk á risa lax í fyrsta kasti en hann datt af svo veiddum við nokkra littla urriða.
Svo daginn eftir byrjuðu við á Staðartorfu og ekkert veiddist. En ég sá einn rissa lax stökkva langt út í á og þá fórum ég og pabbi út á bát og reyndum en ekkert veiddist. Ég og pabbi fórum til baka ég var með línuna úti á meðan pabbi rér og laxinn beit hann dró lína alveg út og fór af og slapp.