Það vildi svo vel til að við félagarni ætluðum að fara austur fyrir fjöll að veiða. Allt gekk vel komnir með helling af silungi og eithvað af laxi (á flugu) svo ætlaði snillingurinn vinur minn að prufa stóra spúnin sem að hann átti og var eithvað að monta sig á honum og hvað hann gæti kassað lámt. Eftir skamma stunnd nær hann þessu rosa kassti allir undrast á því og hann er voða hreikinn með sig dregur að landi, þá festist spunnin i steini og situr blífastur þar. Nú hann vinur minn er sterkur og allt það og notar alla krafta sína til að ná honum úr svo losnar spúnninn hann hrópar “jesss” og lemdir ekki spúnninn beint upp i kokið á honum.
Eftir skamma stun ákveðum við að pakka saman og fara með hann upp á slisó. Allir í fílu yfir því að þurfa að far strax svo þurtum við að bíða í 1 tíma eftir að einver mundi hjálpa honum og losa spúninn úr kokinu á aumingja manninum.
Svona geta góðar veiði ferðir endað takk fyrir að lesa þetta..

-dbgs-