Frekar lítið var að gerast á silungasvæði Víðdalsár í gær ég fór þarna barði ánna í tólf tíma og hafði uppúr því eitt stykki sjóbleikju sem var tæp tvö pund. Lítið var af silung í ánni en ég fékk þó allavega gott veður. Ég fékk mér bíltúr á silungasvæði Vatnsdalsár og spjallaði við menn þar og þeir sögðu að veiðin þar væri að glæðast aftur það væri nóg af fiski en erfitt að fá hann til að taka. Í næstu viku kem ég með fréttir úr Laxá í Mývatnssveit og Vatnsdalsá þegar ég hef lokið veiði þar.