Ég hef verið að velta fyrir mér eins og margir aðrir hvort ekki eigi að fara að fjölga veiðitegundum hér á landi og varð fyrir alveg gríðarlegri hugljómunn er ekki bara málið að fara á meindýravarnarnámskeið þar sem meindýravarnarmenn stúta störrum í massavís á vorinn án þess að nokkur kippi sér upp við það hvorki yfirvöld né aðrir en eins og allir eiga að vita er starrinn alfriðaður farfugl hér á landi.
Endilega segið skoðunn ykkar á þessu máli.
Með veiði kveðju uml.