Enn og aftur er ég að fara til grímseyjar á sjóstangarmót, ég fór í fyrra og vann einn bikar, fyrir stærsta ufsan:D

Þetta er þræl skemmtilegt. En þú getur ekki farið nema að þú þekkir einhvern sem er í sjóak klúbbnum og þú þarft að vera 17 til að fá inngöngu í sjóak.

Þetta mót er skipt í tvenna hópa. Yngri hópur:9-16. Eldri hópur:17 og eldri.

Þetta mót verður sett 27.júní(föstudag-sunnudag). Það verður ekki veitt allan tíman. á föstudaginn kemur fólk sér fyrir og gerir það sem það sýnist. Á laugardaginn er sjóstangakeppnin (eldri hópur fer klukkan 6 am), og yngri hópur fer klukkan 10. Á sunnudaginn er grillveisla, alveg frábær matur þar á ferð, án efa besta grillveisla sem ég hef farið í. Hún endist langt fram á nótt, bjór handa eldra fólkinu og gos handa yngra:D
I g0t c00k13$