Sæl verið þið.

Ein spurning sem ég hef verið að velta fyrir mér.
Hvort að það eigi að leyfa að nota hunda til að elta
refi og drepa þá ??
Þar sem landslög segja að aðeins megi nota veiðihunda
til að ná í særð dýr og til að drepa mink.
En úti í hinum stóra heimi eru hundar notaðir til
refaveiða og úlfaveiða , þar sem hundarnir elta dýrið
uppi og drepa það.

Með því að nota minkahunda til að reka refinn út úr
greninu og svo öfluga hlaupahunda til að ná
skepnunni.
Það eru til fullt af hundategundum sem ráða léttilega
við refi og auðvitað drepa hundar refin strax ef það
eru nokkrir hundar.

Ég var alls ekki að velta þessu fyrir mér í því formi
sem bretarnir hafa þetta. Ekki sem eitthverja sýningu ,
heldur sem nauðsynlegar aðgerðir sem gætu leit af sér
meiri veiði á skemmri tíma.

Hafið þið velt þessu fyrir ykkur ??
Mér þætti gaman að fá góð rök fyrir að leyfa þetta eða
því ætti ekki að leyfa þetta !!!!

Kveðja Wirehai