Daginn félagar.

Ì svari vid grein minni um hófsemi bendir nutty á einn punkt.
Hvad eiga their sem ekki hafa tíma til ad fara á veidar ad gera ef their vilja hafa rjúpu í jólamatinn?

Thad er rétt ad margir hafa hvorki tíma né adstødu til ad fara á rjúpnaveidar og finnst tví vodalega gott ad geta verzlad thær í næsta supermarkadi.
Flestir veidimenn eru sammála ad bann á sølu villibrádar sé bezta leidin til ad sporna vid ofveidi.
Thetta stangast ansi mikid á og hvad eigum vid ad leggja til málanna?
Èg leyfi mér ad fullyrda ad fólk myndi ekki eiga í neinum vandrædum med ad verda sér úti um villibrád thó svo ad ekki væri hægt ad kaupa hana´í búdinni. Bædi er thetta lítid land thar sem menn thekkja menn (sem thekkja adra menn) og their sem hafa sterka hefd fyrir tví ad snæda Rjúpur á jólum eru líklega menn sem skjóta sjálfir eda thekkja menn sem skjóta.
EN….mun thetta ganga upp? T.e.a.s thad ad banna sølu á villibrád?
Nei, thví midur. Eftirlit med thessu verdur allt of dýrt og thad verda alltaf einhverjir sem finna glufur á kerfinu.
Thad eina sem dugir er hugarfarsbreyting hjá okkur veidimønnunum sjálfum. Tad hefur enginn rétt á ad drepa 20-40 falt meira en hann og hans nánustu geta torgad! Thad er vidbjódsleg grædgi og eigingirni sem á ekki ad vidgangast í sidmenntudu samfélagi.
Hvad finnst ykkur kæru veidimenn?

Rafaello.