Mig langaði nú bara að forvitnast um það hvernig veiðin hefði verið hjá ykkur. Sjálfur er ég búinn að fara einn túr og ég sé ekki fram á að fara mikið meira þar sem að skólinn tekur allan minn tíma.

Maður er að heyra af smá plokki hér og þar en ekkert meira en það.
Kveðja