Er að hugsa um að skella mér í góðum fíling á hraunið í Ágúst og vantar upplýsingar um hvað á að nota og með hvaða aðferð.

Vil helst nota fluguna en veit að það er kannski ekki besta aðferðin þar.

Please gefið mér einhver tricks and tips um svæðið.

Svo er ég líka eins og margir farinn að bíða eftir að skottíminn byrji en er algjör byrjandi á þessu svo ef einhver veit um staði þar sem er hægt að skjóta önd eða gæs þá væri ég eilíft þakklátur..
“Only the good die young, and I seem to be getting pretty old”