Eins og flestir hafa líklega tekið eftir hefur laxsveiðin í sumar verið einstaklega léleg og annað eins hefur bara ekki sést í mörg ár. það er alveg ótrúlegt hvað það er mikill munur á ánum núna og frá því í fyrra, sérstaklega í orgarfiðinum en eina áin sem heldur striki þar er norðuráin. En ég kenni miklu vatnsleysi um hversu slæm veiðin er og sumir vilja nú meina að það sé ofveiði en þetta hefur komið fyrir áður og þá ahfa árnar nú náð sér aftur að ári svo við skulum bara bíða og sjá hvað setur.