Daginn,

þar sem að veturinn fer nú að nálgast fyndist mér gaman að heyra í þeim sem dorga.
Hvert farið þið? hvað notiði sem beitu o.s.frv.

Ég fer ekkert voða oft á ári, kannski svona 5 sinnum og þá aðalega í silung (bý í Kanada fyrir þá sem ekki vita, þar sem að úrvalið er eins og í stórmarkaði)

Ég nota yfirleitt sandsíli eða “suckers” sem beitu, en hef notað rækjur að íslenskum sið án árangurs enn sem komið er allavega.

Með von um góðar umræður og upplífgandi áhugamál.

kv
Moose
- Moose ltd. -