ég er aðeins búin að breyta uppröðuninni á kubbunum, mér fannst þeir ekki nógu sniðugir eins og þeir voru.

Skoðunarkönnunin færði ég ofar því mér fannst hún vera bara týnd þarna niðri og færri og færri voru að taka þátt í þeim.

Myndin færði ég til vinstri svo að tenglakubburinn mætti sjást einnig fyrr.

Gott væri að fá feedback frá fólki um þetta og sjá hvað ykkur finnst.
Haukur Már Böðvarsson