Hversu oft lendum við í því að gera síðu sem lookar fínt þangað til við förum að browser testa? Nákvæmlega! Ég hef tekið eftir því að það sem klúðrast oftast á milli browsera er breydd á form elementum, s.s textarea og texta inputi. Ég fann ágætis leið til þess að sigrast á þessu um daginn á ákvað að deila henni með ykkur.

<style type="text/css">
<!–
.breidd { width: 169px}
–>
</style>

<input type="text" name="textfield" size="20"
class="breidd">

Nú skilja nýjir browserar stælinn á input fieldinu og lesa breiddina úr honum en gamlir browserar ignora stælinn og taka breiddina úr size attributeinu.

By the way, í size=“20” er breiðasta inputboxið 169 á breidd, þ.e. í NS 4.x á win. Það er ástæðan fyrir að ég notaði þessa tölu.
*————————-*