Smá ASP script sem hægt er að nota til að halda utanum innskráða notendur.

Hér er gert ráð fyrir því að síðan með forminu heiti default.asp og fyrsta síðan eftir innskráningu main.asp

*** login.asp ***

Þetta er skjalið sem þú sendir formið á þegar einhver reynir að skrá sig inn á síðuna þína.

<%

Dim objCon
Dim rs
Dim notandiNafn
Dim notandiPass
Dim skilabod

notandiNafn = request.form(“notandi”)
notandiPass = request.form(“pass”)

Set rs = objCon.execute(“SELECT notandi, pass FROM notendur WHERE id='” & notandiNafn & “'”)

if not rs.eof then

if notandiPass = rs(“pass”) then

session(“innskradur”) = notandiNafn
session.timeout = 60

response.redirect “main.asp”

else

skilabod = “Lykilorð ekki rétt!”
response.redirect “default.asp?villa=” & skilabod

end if

else

skilabod = “Notandi ekki til!”
response.redirect “default.asp?villa=” & skilabod

end if

%>

*** loginCheck.asp ***

Þessi kóði verður að vera efst á öllum síðunum þínum. Þetta annað hvort hendir notendanum aftur á default.asp eða sleppir honum í gegn eftir því hvað er skráð í “innskradur” session-ið.

<%

Dim innskradur

innskradur = session(“innskradur”)

if innskradur = “” then

response.redirect “default.asp”

end if

%>