Mig langar til að sýna ykkur hvernig hægt er að láta ASP bæta við <br> html taginu inní texta streng þar sem það á við. Þetta er sérstaklega hentugt þegar langur texti sem inniheldur línubil er tekinn úr grunni.

Það sem við gerum er að skipta út vbscript kóðanum “vbCrLf” sem er í strengnum út fyrir <br> html tagið.

Breytan “texti” mundi innihalda textann.

-

Dim texti

Texti = replace(texti,vbCrLf,“<br>”)

Response.write texti

-

.. and that's it!