Mér datt í hug að senda inn smá trick sem ég hef oftar en einu sinni notað, þetta er gott fyrir þá sem ekki vita þetta fyrir.

1.Búðu til töflu með einum column og einni row sem er hefur “attribute”ana cellpadding=“1” og cellspacing=“0” border=“0” þú þarft ekkert endilega að skilgreina vídd og hæð fyrir þessa töflu.

2.Settu bgcolor á td'ið á einhvern lit sem þú vilt hafa borderinn.

3.Búðu síðan til töflu inní þessari og þar skilgreinirðu einhverja einhverja vídd og hæð og þá stækkar hún út töfluna utanum hvort eð er, og hana máttu hafa eins og þú vilt, s.s með hversu mörgum röðum og dálkum eins og þú vilt, en ekki hafa cellspacing meira en 0.

4.settu bakgrunnslit á öll tr eða td á td hvítann.

núna ættir þú að vera kominn með þennan fína border í kringum töfluna.

ég set inn smá kóða til að sýna þér hvernig þetta lýtur út.

[table border="0" cellspacing="0" cellpadding="1"]
[tr]
[td bgcolor="#333333"]
[table width=“450” border=“0” cellspacing=“0”
cellpadding=“1” height=“300”]
[tr bgcolor="#FFFFFF"]
[td]
[td]
[td]

[tr bgcolor="#FFFFFF"]
[td]
[td]
[td]

[tr bgcolor="#FFFFFF"]
[td]
[td]
[td]







Síðan er líka til annað trick sem líka er hægt að nota, og það er reyndar miklu einfaldara í sjálfu sér en það virkar því miður ekki í Netscape 4, heldur aðeins í Netscape6, og að sjálfsögðu í IE og opera held ég.

svona lýtur það út:

[table width=“100%” border=“0” cellspacing=“0”
cellpadding=“0” style=“border:#333333 1px solid”]
[tr]
[td]
[td]
[td]

[tr]
[td]
[td]
[td]

[tr]
[td]
[td]
[td]



þarna nota ég CSS til að stjórna þessu, set bara einfaldan border í kringum töfluna sem er einn pixell, þú getur einnig sett style=“#333333 1px dashed” og fengið töfluna með strikalínum en það virkar bara í IE5.5+ en kemur sem solid í útgáfum undir 5.5 , notið þetta ef þið nennið ekki að pæla í NS4.
Haukur Már Böðvarsson