Vefsíðugerð Textpad virðist einfalt forrit í fyrstu en undir látlausu yfirborði leynist feikna öflugt forrit. Kjörið tól fyrir þá sem vilja vinna með HTML (og server side kóða) án afskipta visual tóla.
http://www.textpad.com/