Ég er að fikta í PHP.
Nú er málið að ég er með php síðu þar sem kóðinn breytist ekkert svona dagsdaglega en hann notar hins vegar efni sem er síbreytilegt. Vandinn er sá að ég þarf alltaf að biðja browserinn um að reloada síðunni til að sjá það nýjasta. Er ekki til einhver leið til að láta það gerast sjálfkrafa þegar þess þarf eða jafnvel bara að síðan sé alltaf relouduð.

Kveðja Reyni