þetta bryjaði allt sem lítið sniðugt forrit sem átti bara að sýna allar möppur og alla fæla inní möppu. allt gekk vel og það heppnaðist. ég, yfirmig ánægður ákveð að bæta lítilega við þetta forrit, láta það fara möppunum fyrst og síðan fælunum. eina leiðin sem mér datt í hug að gera þetta var að skella þessu öllusaman inní tvo arraya, þrátt fyrir að ég hafði littla sem enga þekkingu á arrayum í php. ég les mér fyrir um arraya og hefst handa og ekkert hefur virkað, held að ég sendi ykkur bara kóðann og bíð með eftirvæntingu eftir svörum.

<?php
// <>

$Dir_Name = “/Apache/htdocs/”;

$Dir = opendir($Dir_Name);

while($File_Name = readdir($Dir))
{
if(($File_Name != “..”) && ($File_Name != “.”) && ($File_Name != “index.php”) && (substr($File_Name, -4) != “.bak”))
{
if(substr($File_Name, -4, -3) != “.”)
{
$Folders = array(“bla”);
array_push($Folders, “<li><a href=”$File_Name“>$File_Name</a>”);
} else {
$Files = array(“bla”);
array_push($Files, “<li><a href=”$File_Name“>$File_Name</a>”);
}
}
}
array_shift($Folders);
array_shift($Files);

closedir($Dir);
?>

<HTML>
<HEAD>
<TITLE>Localhost, Bitch!</TITLE>
</HEAD>
<BODY>
<P>Localhost</P>
<?php
while(list(, $Val) = each($Folders))
{
echo “<li><a href=”$Val“>$Val</a>”;
}


while(list(, $Val) = each($Files))
{
echo “<li><a href=”$Val“>$Val</a>”;
}
?>
</BODY>
</HTML>


það kemur alltaf bara einn fæll og ein mappa, endurtekið tvisvar? ég er alveg hættur að skilja neitt í þessu. hef ekki minnstu hugmynd um hvað gengur á!?!