Sælt veri fólkið !
Ég er að vinna að síðu og er er með lítið vandamál, þannig er málið að ég er með nokkra “frama” sem virka allir mjög vel :) og ekkert vandamál. Síðan er unnin miðað við 1024 x 768 og málið er að þegar ég skoða síðuna úr annari tölvu (sem er stillt á annað display) lítur hún asnalega út og allt á vitlausum stöðum. Spurningin er: hvað þarf ég að gera til að hún verði alltaf í sömu hlutföllum sama hvað skjálinn er stór og á hvaða display er stillt. (eða þannig að það komi scroll bar, en ekki bara að “main” framinn minki bara.)Ef einhver annar en ég skilur þetta, þá er hann/hún snillingur :)