Mér datt í hug að miðla visku minni til ykkar sem hafa átt í erfiðleikum með að tengjast og nota php.net . Málið er að þegar maður fer á php.net þá er manni redirectað á íslenskan mirror af síðunni, is.php.net. Það væri í sjálfu sér í góðu lagi ef að sá mirror væri ekki illa uppfærður og bara einfaldlega virkaði stundum ekki. Þá er ekki vitlaust að nota einhvern annan mirror eins og t.d. us2.php.net sem ég nota oftast og hefur reynst mér mjög vel.

Bara svona að koma þessu að í tilefni að það er ekki hægt að dl-a nýjustu útgáfu af php af þessum alveg hreint ágæta spegli …