Ég hef verið að fikta við gFrettir fréttakerfið sem Gaui bjó til. Það er mjög þægilegt og gott og auðvelt að sérhæfa það. Ég á samt í vandræðum með eitt.

Ég setti kerfið upp á “Server 1” og það virkaði fínt. Ekkert mál og allt gekk eins og í sögu.

Síðan setti ég kerfið upp (alveg eins) á “Server 2” og það kemur engin villumelding en það skrifar samt ekki í MySQLið… ég á í stökustu vandræðum og mig grunar að það sé eitthvað að uppsetningunni á MySQLin á “Server 2” en get ekki áttað mig á því hvað það getur verið… any ideas?

Raninn