Ég var að lesa nk greinar hér því mig langar að fræðast um vefsíðugerð og hvað er að gerast á þeim markaði. En hvað er þetta sem allir vilja núna, þetta “gagnvirkir vefir” og “gagnagrunnstengdir vefir” ? Getur einhver svarað mér í stuttu máli ?