Hæbb, ég er bara svona að forvitnast áður en ég kafa dýpra í leit minni á netinu.

Veit einhver hvernig maður getur búið til Flash mynd og sagt að það eigi að hlaða inn JPG mynd í ramma á myndinni sem er breytileg… þeas. slóðin á myndina væri t.d. sótt úr gagnagrunni og svo væri myndinni hlaðið inn í flash rammann.

Ef þið skiljið ekki hvað ég er að tala um þá t.d. ef það væri Flash á forsíðu www.kvikmyndir.is sem myndi birta myndirnar af 4 nýjustu bíómyndunum sem skráðar væru í gagnagrunninn… þeas. fara í gagnagrunninn, sækja slóð á JPG mynd af 4 nýjustu kvikmyndum og birta þær JPG myndir í Flash-inu.

Ég er kannski ekki að biðja um nákvæma útskýringu… bara svona basic steps og hvort þetta sé eitthvað úber-flókið. :o)

Með von um einhver svör,
solini