Er að hanna fréttasíðu og svo fattaði ég, úps hvernig skal útvega myndir á síðuna. Mér finnst rangt að ræna myndum af öðrum.  Sá að fotbolti.net nota Nordicphotos sem er nokkuð dýrt. Reyndar kemur ekkert fram hjá þeim á 433.is að þeir séu með leyfi fyrir myndunum sínum.

En er einhver frír myndabanki? Eða er það alveg vonlaust?