Ég er í smá vandræðum með Director projector sem ég gerði í Director 8. Þannig er að ef ég keyri hann af harða disknum þá virkar hann fínt en um leið og ég er búinn að brenna hann á disk þá frýs hann alltaf. Ef ég copera hann af geisladisknum yfir á harða diskinn þá frýs hann líka. Semsagt, það virðist skemma projectorinn að brenna hann á disk. Ég er búinn að prufa mismunandi brennarasoftware en alltaf á sama brennaranum. Veit einhver hvað er í gangi????