Hvaða skjáupplausn er best að nota við hönnun á vef?
ég persónulega studdist við 1024 by 768 pixels en núna er ég komin með bakþanka vegna þess og býst við að breyta því. Því þegar ég vafra um netið þá sýnist mér næstum allar heimasíður vera gerðar fyrir upplausnina 800 by 600 pixels. Þannig að ég spyr hvort að ég ætti ekki að breyta síðunni minni fyrir þá upplausn, áður en lengra er haldið. eða er þróunin að leyta í áttina að 1024 upplausninni.