Ég hef verið að skoða korkinn hérna, og var að hugsa hvort einhverjir nota einhverntíman (esc) takkan í actionscript. Það eru öruglega margir en þeir sem vita þetta ekki, er þetta algjört MUST.
Notkun : Ýttu á <esc> takkan í actionscript og svo aukatakkana sem samsvara (ekki samt alla í einu, heldur einn á eftir öðrum).

Nokkur MUST dæmi:

(esc) + st = stop
(esc) + pl = play
(esc) + sv = set variable
(esc) + sp = set property
(esc) + dr = start drag
(esc) + sd = stop drag
(esc) + tt = tell target
(esc) + go = goto

svo eru miklu fleiri, ég nota bara þessi mest. Vonandi hjálpa þau ykkur eitthvað. Mér finnst samt skrýtið að flashMX minnist ekkert á þetta, samt er hægt að nota þetta, ojæja.

Ef þið fattið einhver fleiri (hægt að sjá í flash5) þá megiði skrifa þau hér.