Ég er að vandræðast smá með wordpress.
Er að nota Twenty Ten þemað.

Það er smáveig sem mig langar að breyta en ég kann það ekki og búinn að reyna að finna réttu skrárnar sem á að edita en finn þær ekki.


En já á færslunum stendur:
Posted on 2. júlí 2011 by gunnar

Get ég sýnt í staðinn einungis:
02.07.2011 | 11:43


Og einnig í hverri færslu er:
Posted in Annað | Leave a comment | Edit

Get ég ekki þýtt þetta yfir í:
Flokkur Annað | Skrifa athugasemd | Breyta


Og svo ef ég smelli á Leave a comment þá er þar upplýsingar sem ég myndi vilja þýða:

This entry was posted in Annað. Bookmark the permalink. Edit

← Hello world!

Færðu inn athugasemd

Logged in as gunnar. Log out?
—-

Einhver sem veit hvernig ég geri þetta?

Btw þá er ég búinn að innstalla íslensku þýðingunni af wordpress.is og það virkar fínt það var bara þetta sem þýddist ekki með (möguleiki að þetta tengist þemunni en ekki kerfinu sjálfu án þess að ég viti)
Cinemeccanica