Ef maður er t.d. að gera síðu sem er á íslensku og ensku.

Hvernig gerir maður endinguna á linknum svona.

Dæmi:

blabla.is
Tenglar

Heim
Myndir

þegar maður klikkar á þá kemur
blabla.is/index.html
Blabla.is/myndir.html

En svo væri hægt að klikka á tengil fyrir ensku, kæmi allt á ensku.
Home
Images

blabla.is/english/index.html
blabla.is/english/images.html