Sælir, er að vinna í fréttasíðu og ætla mér að hafa svona facebook like takka á síðuni fyrir hverja frétt.

ég er búinn að skella like kóðanum þannig að hann kemur upp fyrir hverja frétt, en vandamálið er á facebook þar kemur upp þegar ég smelli á like takkan Notandi likes http://dæmi.is/frett/1 on dæmi.is

semsagt hann birtir bara slóðina á fréttina (http://dæmi.is/frett/1) en ekki titilinn á fréttini, er einhver hér sem veit hvernig ég laga þetta?

vill fá Notandi likes Fyrsta fréttin on dæmi.is
.