Það væri hugsanlega nóg að senda mér slóð eða hvað það kallast hvernig ég nær að gera slíka slóð :

?skoda=vidbot&sida=eitthvad&adgerd=breyta

Ég kann að gera fyrstu þarna ?skoda=vibot, bæði með If og switch, en vantar vita hvernig ég fer lengra og hvort þeirra eigi að nota.

Bætt við 9. desember 2010 - 22:54
Allt í lagi :)

Fann útúr þessu, ætlar sjá hvað kemst langt…