Ég var að skipta um webserver, úr Xitami í Apache. (WinNT)

Xitami bauð uppá þann möguleika að ef maður var ekki með fasta IP-tölu gat serverinn logað sig sjálfur inn á dinamic DNS serverinn (dyndns.org) og stillt þar IP-töluna um leið og ég tengdi.

Núna þarf ég að vita hvernig maður breytir httpd.conf í Apache til að það geri það sama og Xitami gerði.

Öll hjálp vel þegin.<br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ] [ <a href="mailto:stebbivignir@simnet.is?subject=hugi.is%20-%20">stebbivignir@simnet.is</a> ] [ Verum öll glöð og ánægð, þá reddast allt :) ]