Eru ekki bara tveir staðir um að velja? Ég skil þetta ekki alveg, hef aldrei skoðað þetta fyrr en nú í sambandi við íslenskt lén.

Hef bara keypt .com

Hinsvegar er ég að fara að hanna síðu fyrir íslenskan markað svo að .is er eina sem virkar. Getur maður ekki bara keypt sér lén og slept því að taka hýsingarpakka hjá fyrirtækinu.

Mér finnst Davíð og Golítat ehf vera með besta hýsingapakkann. Samt fýla ég ekki vefsmiðinn sem þeir bjóða upp á, þoli ekki svona uppsetningu á vefsíðu. Rosalega plain með hálf-blogg template.

Hvað segið þið, hvar er best að kaupa .is lén?