Veit einhver hérna um svona survey kannanakerfi sem ég get innstallað á undirmöppu á vefsíðunni minni.
Þetta er þið vitið svona sem fólk tekur þátt í, segir frá kyni, aldri og svarar svo nokkrum spurningum um hina og þessa þjónustuna. Veit af því að það eru til mörg svona kerfi frítt á netinu sem maður bara býr til kannanir og þá eru þær bara á viðkomandi síðu. En er til sérstakt svona kerfi sem ég get innstallað og haft á minni eigin síðu?

Er basicly bara að tala um eitthvað svoan kerfi en vill helst hafa það inná minni eigin síðu en ekki linka yfir á aðra síðu: http://www.freeonlinesurveys.com/tour_3.asp

Bætt við 6. apríl 2010 - 16:58
Þetta kerfi má alveg vera sjálfstætt, þarf ekki að vera neitt enilega fyrir joomla eða neitt svoleiðis. Bara alveg sjálfstætt kerfi á undirsíðu hjá mér.
Cinemeccanica