Hefur einhver hér hugmynd um hvað gæti verið í gangi? Ég er að nota system dns ofaní ms sql grunn. Tengingin hefur verið alveg rosa fín þangað til í gær, það tekur upp undir 60 sek. að ná í gögn uppúr grunninum. Prufaði að búa til nýja töflu(id, nafn) og setja 2. raðir í hana:
ID NAFN
– —-
1 aaaa
2 bbbb

Síðan prufaði ég að ná í gögning og tók það frá 25-50 sek. í 5 tilraunum.
Ég er búinn að athuga með grunninn og allt er í lagi með hann.

Plííííísss ef þig grunar hvað gæti verið að þá vinsamlegast varpaðu hugmyndum þínum fram.