Mig langar að heyra álit ykkar á því hvort og þá hvenær eigi/megi nota eigi frames í vefsíðum. Mbl.is og visir.is nota frames, en margir aðrir nota ekki frames. Mín skoðun er sú að ef menn ætli að nota frames megi rammarnir ekki vera fleiri en 2-3 og að menn verði þannig að ganga frá hlutunum að allir rammarnir séu tengdir saman t.d. með javascript eða php/asp scripti. Hvað segja þeir sem eru að vinna við þetta og hvað ráðleggja menn kúnnum?

DON<br><br>———————————–
clean desk is a sign of a sick mind
———————————–