Góðan daginn,
Þannig er mál með vexti að ég og félagi minn erum búnir að opna ljósmyndastúdíó sem við erum með saman.
Ég var að spá, er til eitthvað bókunarkerfi sem væri bara bakhluti af vef þar sem maður gæti farið t.d. á www.vefur.is/bokanir og loggað sig inn og bókað að maður sé að nota stúdíóið.

Þetta er semsagt bara eingöngu eitthvað sem ég og félagi sjáum. Aðrir eiga ekki að geta skoðað þetta neitt.

Bætt við 6. desember 2009 - 00:44
Þetta þarf ekki að tengjast joomla neitt.. Á bara að vera undirsíða sem bara ég og félagi minn skoðum og enginn anna
Cinemeccanica