Svo er mál með vexti að ég er með síðu, bara venjulega bloggsíðu, ég er með undirlén og gerði útlitið á henni alveg sjálfur upp frá grunni.

En svo er ég alltaf að fá sql injection byrjaði bara nýlega að fá það, og eftir að hef eytt sql injection kóðannum þá kemur hann alltaf aftur og aftur, og kemur oft bara mismunandi sql injection kóðar :/.

Ég er nýr í vefsíðugerð og hef aldrei lent í þessu áður, er enhver sem veit og kann að gera vörn gegn þessu eða enhvað?

Fyrirfram Þakkir

Bætt við 14. nóvember 2009 - 22:05
Og já, síðan er html