Hvernig er hægt að birta txt skrár með php? þegar ég geri require(“eitthvað.txt”), þá get ég birt skrána, en það vantar öll greinaskil og allt það. Skrárnar sem ég er að reyna að birta eru gítargrip, svo að það er MJÖG mikilvægt að hafa greinaskilin, og hafa þau rétt, það er að segja að stafirnir birtist á réttum stöðum og svoleiðis…

Ef að gripin eru ekki á réttum stöðum, þá er skráin nánast gagnslaus…

Veit einhver hvernig maður getur birt skrárnar með greinaskilum og “réttum speisum” ????