Er með Dreamweaver, en hef reynt að finna út með formið, það er að segja að fylla út nafn og netfang og senda svo. Ég hef séð leiðbeiningar um hvernig á að búa til formið en ekkert um hvernig á að stilla eins og hvert á að senda skráninguna í t.d. email eða í gagnasafn? Hvernig fer maður að þessu? Er einhver klár á þessu?