Það sem að mig vantar að vita er hvernig ég næi í mynd úr gagnagrunni eftir að output er hafið s.s. þegar það má ekki senda header lengur.

Ég veit að maður á að nota
header('Content-type:“Tegund hlutar”');
“Tegund hlutar” fer eftir hvað þetta er gif/jpg eða eitthvað.

Það sem ég fæ er
Cannot add header information - headers already sent by (output started ). S.s. málið er að ég vil ekki þurfa að senda myndina á undan öðru outputi. Og já ég veit að headers verða að vera sendir fyrst.

Svo ef einnhver getur hjálpað mér þá væri það flott.
<br><br>_____________________
a_bjarnason@hotmail.com
http://www.learnphotoshop.net