Hvað segið þið um þetta. Þetta finnst mér vera léleg tilraun til að reyna að hafa óreyndara vefara að fífli.

Ég meina að rukka 5800 á ári fyrir *.co.is þegar hægt er að fá .is fyrir rúmum 1000 kalli meira og .com á fjórfallt lægra verði. Þetta er síðan sellt undir þeim forsendum að þetta sé lén sem mér finnst vera rangnefni, ætti að kallast undirlén eða eitthvað.

Heimasíðupláss þarna kostar 4500 á mánuði, ekkert talað um asp/php bara sagt að það sé gagnagrunnur frá Microsoft. Þetta pláss er 5 mb en til samanburðar má fá 15 mb hjá heimsnet fyrir 2000 (4000 með MySQL). Í útlöndum má aftur á móti fá allan þennan pakka fyrir 4500 á ÁRI og jafnvel ódýrara.

Þetta er kannski full harðort hjá mér og það getur svosum vel verið að þjónustan þarna sé það góð að þetta sé þess virði en samt.<br><br>E-220
—–
There are two rules to success in life:
1. Don't tell people everything you know.