ég er með mynd.jpg sem er 200*200px, og ég vill búa til nýja mynd sem er 50*50px (thumbnail)

ég er ekki mikið inn í myndum+php, en held að það þurfi einhverjar viðbætur við php til þess að þetta verði mögulegt, hvaða viðbætur þarf ég, og hvaða kóða þarf ég fyrir þessa aðgerð ?

ps. þetta er það eina sem ég þarf að gera tengt myndum í php, svo að viðbótin má vera jafn einföld og það sem ég ætla að gera.<br><br>[ <a href='http://www.hugi.is/motorsport/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=nift&syna=msg'>skilaboð</a> ] [ <a href='mailto:nift@hugi.is'>nift@hugi.is</a> ]