Getur einhver sagt mér hvernig maður setur inn account kerfi inná vefsíður þ.e.a.s. að maður getur loggað sig inn þá fær maður upp eitthvern profile síðan getur maður sent inn myndir, video og fleyra og síðan jafnvel eitthvað spjallsvæði. Virkar þetta bara þannig að maður reddar eitthvað php scripts og setur það inná síðuna ? Og ef það er þannig, þarf maður þá að vera búinn að kaupa server til að geta uploadað phpinu eða getur maður byrjað á að setja þetta inná vefsíðugerða forritið ?